Jet Ski Ævintýri

Reykjavík Jetskis

Verið velkomin til okkar í einstaka upplifun þar sem þú færð tækifæri til þess að kynnast eyjum og náttúru Reykjavíkur á nýjan og spennandi hátt. Okkar Jet Ski eru af nýjustu gerð, stöðug og þægileg að stjórna sem gerir upplifunina örugga og spennandi.

Jet Ski Ævintýri í Reykjavík

Komdu með okkur í tveggja tíma ævintýri þar sem við skoðum Lundey og Viðey. Einstök upplifun þar sem þú ferð að njóta náttúrunar og sigla um á jet ski. Þú færð tækifæri til að tengjast náttúrunni og upplifa fuglalífið sem umlykur eyjarnar.

Ferðin er farin í fylgd með leiðsögumanni sem tryggir öryggi og þægindi fyrir alla. Samskiptabúnaður í hjálminum gerir öllum kleift að tala saman í gegnum ferðina.

Kvöldferð í sólsetrinu

Kveiktu í ævintýraþránni þegar sólin sest yfir Reykjavík og upplifðu spennuna sem fylgir kvöld jet ski-ferðinni okkar. Svífðu um sjóinn, sjáðu sólina setjast yfir Reykjavík og skapaðu minningar í sólsetrinu. Hafðu samband við okkur til að bóka og fá nánari upplýsingar um kvöldferðir, info@reykjavikjetskis.is.

Hópferðir

Við bjóðum upp á sérsniðnar ferðir fyrir vinahópa, starfsmannahópa og
fjölskyldur. Frábær skemmtun fyrir alla hópa, allur búnaður innifalinn

Hafðu samband við okkur fyrir frekari upplýsingar og bókanir, info@reykjavikjetskis-is.ronette.shared.1984.is.

Kvöldferð í sólsetrinu

Kveiktu í ævintýraþránni þegar sólin sest yfir Reykjavík og upplifðu spennuna sem fylgir kvöld jet ski-ferðinni okkar. Svífðu um sjóinn, sjáðu sólina setjast yfir Reykjavík og skapaðu minningar í sólsetrinu. Hafðu samband við okkur til að bóka og fá nánari upplýsingar um kvöldferðir, info@reykjavikjetskis.is.

Algengar spurningar

Nei, við munum útvega þér besta búnað sem völ er á. Þú færð þurrbúning, hanska, skó, björgunarvesti og hjálm með talstöðvabúnaði. Þér mun líða vel og örugglega í búnaðinum sem við útvegum þér.

Til að keyra jetski þarftu ökuskírteini, krakkar eldri en 7 ára geta komið í ferð í fylgd með fullorðnum.

Við getum þjónustað 2-12 manna hópa í einu.

Ef við aflýsum ferðum vegna slæms veðurs eða annarra óhjákvæmilegra ástæðna getur þú valið nýja dagsetningu eða fengið fulla endurgreiðslu.

Nei, engin fyrri reynsla af jet ski er nauðsynleg. Reyndir leiðsögumenn okkar munu veita alhliða öryggiskynningu og grunnleiðbeiningar áður en ferðin hefst.