Við erum fjölskyldufyrirtæki sem starfað hefur í ferðaþjónustu í áratugi. Öryggi, fagmennska og ánægjuleg upplifun viðskiptavina eru okkar markmið. Með stofnun Reykjavík Jetskis erum við að bjóða upp á spennandi afþreyingu sem hefur ekki verið í boði í langan tíma á Höfuðborgarsvæðinu.